top of page

Hvað er Saltport?

What is Saltport

Saltport er listhús sem býður listamönnum aðstöðu til listsköpunnar í skapandi umhverfi. Húsið er staðsett við sjóinn, í útjaðri lítils sjávarþorps á Íslandi. Húsið er nýuppgert og býður einstaka aðstöðu til listsköpunar.

Í húsinu er hentugt rými fyrir skúlptúrgerð með útiaðstöðu. Einnig er góð aðstaða fyrir margvíslega aðra listsköpun.

Saltport er staðsett á sjávarbakka með órofna tengingu við hafið. Kraftur hafsins hefur sterk, mótandi áhrif á alla       listsköpun í húsinu.

Í Saltporti er frábær vinnuaðstaða fyrir einn til þrjá listamenn.

Gæti hentað fyrir t.d. Skúlptúr / Ljósmyndun / Kvikmyndir / Tónlist / Hreyfilist / Málun / Ritstörf / Fuglaskoðun

Dvalartími er 1 - 2 mánuðir (Möguleiki á styttri tíma)

-

Saltport is a Workshop / Residency offering artists facilities for creating and making art in an inspiring surroundings. 

Located in a renovated old fish factory in a small fishing village in Iceland.  Great place for all kinds of sculptors, offering also an outdoor space for i.e. creating sculptures.  The house is located on the edge of the seafront which gives truly an inspiring atmosphere and inspiration. 

Great place for Sculptors / Photography / Cinema / Music / Acting / Painting / Writing / Bird watching etc.

Duration of stay is 1 or 2 months.

About
Gallery

Hafðu samband
Contact Us

Takk fyrir - Thanks for submitting!

SaltPort Logo 1-01.png

Keflavíkurgötu 1 | 360 Hellissandi | Iceland
Tel. (+354) 820 2011 | saltport@saltport.is | www.saltport.is

Contact
bottom of page